31.7.2008 | 22:54
Valdhroki Umhverfisráðherra
Þessi ákvörðun Þórunnar lýsir hennar innræti til landsbyggðarinnar,hún og margir fleiri í Samfylkingunni eru orðin svo skít hrædd við umhverfiselítuna sem hamrar á þeim um Fagra Ísland að hún þorði ekki annað enn að snúa þessu við.Ég skora á allt hugsandi Samfylkingarfólk norðan heiða að láta nú í sér heyra og mótmæla þessari gerræðis ákvörðun ráðherra harðlega,og segja sig úr Samfylkingunni um leið.
Hafi Þórunn Sveinbjarnardóttir skömm fyrir fyrir þessa ákvörðun.
Hafi Þórunn Sveinbjarnardóttir skömm fyrir fyrir þessa ákvörðun.
Framkvæmdir metnar heildstætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stefán Sig.Stef
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það slær skökku við að stuttbuxana gæjar úr 101 Reykjavík sem sötra í sig kaffi á kaffihúsum borgarinnar og hafa skoðanir hvar eigi að virkja út á landsbyggðinni.
Við reddum ekki atvinnuleysinu með því að sötra kaffi á kaffibörum Reykjavíkur og þykjast vera rosa gáfaðir umhverfissinnar
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 31.7.2008 kl. 23:27
Stefán Sig.Stef og Þorsteinn Ásgeirsson virðast alveg sannfærðir um að ef Framkvæmdir fyrir álver á Bakka verði metnar heildstætt, verði niðurstaðan einkvæð. Ef svo er, er þá ekki full ástæða til þess að hætta strax fið framkvæmdir? Álver hlýtur að þurfa að skoða heildstætt mat, ef ekki er full ástæða til þess að slá slíkar hugmyndir strax út af borðinu. Sjálfur hef ég enga afstöðu tekið, þarf að meta ´dæmið heildrætt. Ef Stefán Sig.Stef og Þorsteinn Ásgeirsson eru þegar sannfærðir um neikvætt mat, er full ástæða til þess að fara sérhægt.
Sigurður Þorsteinsson, 31.7.2008 kl. 23:57
Ég tek undir með Stefáni, þetta er valdhroki. Ég er ekki hrædd um að framkvæmdirnar standist ekki umhverfismat, mér sárnar að geðþótta ákvörðun Þórunnar, eða á ég að segja Ísunnar, gangi lengra en ákvörðun skipulagsstofnunar. Af hverju þessi nýja afstaða, er verið að þóknast Saving Iceland eða álíka fólki sem nennir ekki að vinna?
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 1.8.2008 kl. 09:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.